Sundkappar í röðum fatlaðra fóru á kostum á fyrri keppnisdeginum á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í gær. Keppni á mótinu líkur í dag.
Sjö Íslandsmetanna voru sett í einstaklingsgreinum og tvö í boðsundum. Methafana má sjá hér að neðan.
Thelma Björg Björnsdóttir S6 200 frjáls aðferð 3:04,68
Íva Marín Adrichem S11 100 baksund 2:15,55
Karen Axelsdóttir S2 100 baksund 3:49,94
Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:26,45
Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls aðferð 2:00,45
Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 frjáls aðferð 1:28,33
Sonja Sigurðardóttir SM5 200 fjórsund 6:06,76
Fjörður S14 4*100 fjórsund 6:12,54
Kristín Á. Jónsdóttir / Þóra M. Fransdóttir / Aníta Ó Hrafnsdóttir / Kolbrún Alda Stefánsdóttir
ÍFR (34) 4*100 fjórsund 8:27,43
Sonja Sigurðardóttir S5 / Karen E. Jóhannsdóttir SB9 / Matthildur Y Þorsteinsdóttir S8 / Bjarndís Sara Breiðfjörð S7

