Gufuaflslest náði 202 km hraða fyrir 75 árum Finnur Thorlacius skrifar 5. júlí 2013 11:15 Ekki beint nýtískuleg Mallard lestin, en hratt fór hún Fyrir 75 árum uppá dag setti þessi gufuaflslest nýtt hraðamet lesta í Englandi og náði 202 km hraða. Lestin var af gerðinni Mallard og þegar hún fór framhjá bænum Grantham í Lincolnskíri á fullum afköstum komst hún þriðja hundraðið fyrst allra lesta. Þætti það alls ekki lítill hraði fyrir lestir í dag, en margar þeirra fara reyndar mun hraðar í dag, en eru knúnar öðrum orkugjöfum. Núverandi Amtrak lestirnar sem bruna eftir teinum Bandaríkjanna ná mest 240 km hraða, svo segja má að ekki hafi mikið áunnist í ferðahraða á þessum 75 árum sem liðin eru frá metinu sem sú gamla setti. Það eru helst lestir í Japan, Kína og á meginlandi Evrópu sem fara talsvert hraðar. Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent
Fyrir 75 árum uppá dag setti þessi gufuaflslest nýtt hraðamet lesta í Englandi og náði 202 km hraða. Lestin var af gerðinni Mallard og þegar hún fór framhjá bænum Grantham í Lincolnskíri á fullum afköstum komst hún þriðja hundraðið fyrst allra lesta. Þætti það alls ekki lítill hraði fyrir lestir í dag, en margar þeirra fara reyndar mun hraðar í dag, en eru knúnar öðrum orkugjöfum. Núverandi Amtrak lestirnar sem bruna eftir teinum Bandaríkjanna ná mest 240 km hraða, svo segja má að ekki hafi mikið áunnist í ferðahraða á þessum 75 árum sem liðin eru frá metinu sem sú gamla setti. Það eru helst lestir í Japan, Kína og á meginlandi Evrópu sem fara talsvert hraðar.
Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent