Pepsi-mörkin: Átta Blikar komu við boltann fyrir sigurmark Rohde Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2013 19:39 Nichlas Rohde tryggði Blikum 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í gær og Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru nánar yfir þetta mikilvæga mark sem kom eftir frábært samspil hjá Blikum. „Þetta var ekta Óla Kristjáns mark og kemur í framhaldi af því hvernig Blikar æfa," sagði Hjörvar Hafliðason, einn sérfræðinganna í Pepsi-mökunum um sigurmarkið hjá Rohde. Markið kom eftir langa sókn og flotta stoðsendingu hjá Ellerti Hreinssyni. „Það er mikil þolinmæði í uppbyggingunni og það snerta boltann átta Blikar í þessari sókn," lýsir Hjörvar en það er hægt að sjá myndband með þessu frábæra marki með því að smella hér fyrir ofan. Það voru bara þrír leikmenn Breiðabliks sem fengu ekki boltann í þessari mögnuðu sókn en það voru fyrirliðinn Finnur Orri Margeirsson, Andri Rafn Yeoman og Árni Vilhjálmsson en þeir tóku allir samt þátt í sókninni með góðum hlaupum í svæði. Nichlas Rohde hefur nú skorað sex mörk í fimmtán leikjum í Pepsi-deildinni í sumar en hann kom aftur inn í byrjunarlið Blika fyrir þennan leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppgjörið úr Pepsi-mörkunum Leik í 10. umferð Pepsi-deildar karla lauk loks í gærkvöldi með Reykjavíkurslag og grannaslag Blika og Stjörnunnar. 30. ágúst 2013 12:45 Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. 30. ágúst 2013 19:30 Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. 30. ágúst 2013 16:47 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Nichlas Rohde tryggði Blikum 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í gær og Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru nánar yfir þetta mikilvæga mark sem kom eftir frábært samspil hjá Blikum. „Þetta var ekta Óla Kristjáns mark og kemur í framhaldi af því hvernig Blikar æfa," sagði Hjörvar Hafliðason, einn sérfræðinganna í Pepsi-mökunum um sigurmarkið hjá Rohde. Markið kom eftir langa sókn og flotta stoðsendingu hjá Ellerti Hreinssyni. „Það er mikil þolinmæði í uppbyggingunni og það snerta boltann átta Blikar í þessari sókn," lýsir Hjörvar en það er hægt að sjá myndband með þessu frábæra marki með því að smella hér fyrir ofan. Það voru bara þrír leikmenn Breiðabliks sem fengu ekki boltann í þessari mögnuðu sókn en það voru fyrirliðinn Finnur Orri Margeirsson, Andri Rafn Yeoman og Árni Vilhjálmsson en þeir tóku allir samt þátt í sókninni með góðum hlaupum í svæði. Nichlas Rohde hefur nú skorað sex mörk í fimmtán leikjum í Pepsi-deildinni í sumar en hann kom aftur inn í byrjunarlið Blika fyrir þennan leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppgjörið úr Pepsi-mörkunum Leik í 10. umferð Pepsi-deildar karla lauk loks í gærkvöldi með Reykjavíkurslag og grannaslag Blika og Stjörnunnar. 30. ágúst 2013 12:45 Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. 30. ágúst 2013 19:30 Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. 30. ágúst 2013 16:47 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Uppgjörið úr Pepsi-mörkunum Leik í 10. umferð Pepsi-deildar karla lauk loks í gærkvöldi með Reykjavíkurslag og grannaslag Blika og Stjörnunnar. 30. ágúst 2013 12:45
Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. 30. ágúst 2013 19:30
Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. 30. ágúst 2013 16:47