Stjörnum prýtt sýnishorn úr Machete Kills Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. júní 2013 19:20 Machete Kills, framhald hasarmyndarinnar Machete sem kom út árið 2010, er væntanleg í kvikmyndahús með haustinu. Nýtt sýnishorn úr myndinni rataði á vefinn um helgina, og í því má sjá helstu stjörnum myndarinnar bregða fyrir. Meðal þeirra má nefna aðalleikarana Danny Trejo, Jessicu Alba og Michelle Rodriguez, en í aukahlutverkum eru hjartaknúsarinn Antonio Banderas, óskarsverðlaunahafarnir Cuba Gooding Jr. og Mel Gibson, auk söngkonunnar Lady Gaga. Þá fer sjálfur Charlie Sheen með hlutverk forseta Bandaríkjanna í myndinni, en það gerir hann undir skírnarnafni sínu, Carlos Estevez. Fjörugt sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Machete Kills, framhald hasarmyndarinnar Machete sem kom út árið 2010, er væntanleg í kvikmyndahús með haustinu. Nýtt sýnishorn úr myndinni rataði á vefinn um helgina, og í því má sjá helstu stjörnum myndarinnar bregða fyrir. Meðal þeirra má nefna aðalleikarana Danny Trejo, Jessicu Alba og Michelle Rodriguez, en í aukahlutverkum eru hjartaknúsarinn Antonio Banderas, óskarsverðlaunahafarnir Cuba Gooding Jr. og Mel Gibson, auk söngkonunnar Lady Gaga. Þá fer sjálfur Charlie Sheen með hlutverk forseta Bandaríkjanna í myndinni, en það gerir hann undir skírnarnafni sínu, Carlos Estevez. Fjörugt sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein