Fyrirtæki kaupa 32% þýskra bíla 6. janúar 2013 16:26 Starfmaður greiðir 181 Evrur í stað 440 ef um fyritækisbíl er að ræða Mikill akkur er fyrir starfmenn fyrirtækja að aka á fyrirtækjabílumÞrátt fyrir slæmt efnahagsástand í Evrópu og dræma bílasölu mun sala BMW, Benz og Volkswagen á nýliðnu ári verða mjög góð, þökk sé miklum kaupum evrópskra fyrirtækja á bílum fyrir starfsmenn sína. Sem dæmi um það á þýska símafyrirtækið Deutsche Telecom 38.000 bíla, eða einn bíl á hverja tvo starfsmenn og fyrirtækið er eitt margra sem nýttu sér skattaafslátt við kaup á bílum fyrir áramótin. Í Bandaríkjunum eru 20% bíla keyptir af fyrirtækjum og opinberum stofnunum. Porsche seldi 71% bíla sinna til fyrirtækja árið 2011 sem eru svo til afnota fyrir starfmenn þeirra, væntanlega háttsettra starfsmanna. Það er til mikils að vinna fyrir starfsmenn að njóta þessara fríðinda, sem byggir á skattalegri meðferð bíla í eigu fyrirtækja. Ef starfsmaður hefur afnot af nýjum BMW 520i þarf starfsmaðurinn að greiða af honum 45% skatt af 1% af kaupvirði hans í hverjum mánuði. Það gerir 181 Evrur á mánuði. Ef hann hefði hinsvegar keypt bílinn sjálfur frá BMW hefði hann þurft að greiða 440 Evrur í rekstrarleigu af bílnum. Þarna munar miklu. Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent
Mikill akkur er fyrir starfmenn fyrirtækja að aka á fyrirtækjabílumÞrátt fyrir slæmt efnahagsástand í Evrópu og dræma bílasölu mun sala BMW, Benz og Volkswagen á nýliðnu ári verða mjög góð, þökk sé miklum kaupum evrópskra fyrirtækja á bílum fyrir starfsmenn sína. Sem dæmi um það á þýska símafyrirtækið Deutsche Telecom 38.000 bíla, eða einn bíl á hverja tvo starfsmenn og fyrirtækið er eitt margra sem nýttu sér skattaafslátt við kaup á bílum fyrir áramótin. Í Bandaríkjunum eru 20% bíla keyptir af fyrirtækjum og opinberum stofnunum. Porsche seldi 71% bíla sinna til fyrirtækja árið 2011 sem eru svo til afnota fyrir starfmenn þeirra, væntanlega háttsettra starfsmanna. Það er til mikils að vinna fyrir starfsmenn að njóta þessara fríðinda, sem byggir á skattalegri meðferð bíla í eigu fyrirtækja. Ef starfsmaður hefur afnot af nýjum BMW 520i þarf starfsmaðurinn að greiða af honum 45% skatt af 1% af kaupvirði hans í hverjum mánuði. Það gerir 181 Evrur á mánuði. Ef hann hefði hinsvegar keypt bílinn sjálfur frá BMW hefði hann þurft að greiða 440 Evrur í rekstrarleigu af bílnum. Þarna munar miklu.
Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent