Mini fer heljarstökk 5. janúar 2013 15:00 París-Dakar útgáfa bílsins í hlutverki stökkmúsarBílaframleiðendur eru sífellt frumlegri að ná athygli fólks að nýjum bílum sínum. Mini er þar engin endurtekning með nýjan Countryman bíl sinn og teflir svo djarft að gera "backflip", eða undirheljarstökk á bílnum á gámasvæði. Meðfylgjandi myndskeið sýnir stökkið, en bara hluta þess, þar sem áhugasamir verða að bíða eftir öðru myndbandi til að finna út úr því hvort lendingin hafi tekist. Allt er þetta hluti af því að búa til spennu kringum þennan bíl. Nokkrir Mini Clubman bílar munu taka þátt í París-Dakar rallinu sem hefst eftir nokkra daga. Einn af ökumönnunum þar, Guerlain Chicherit frá Frakklandi, er einmitt við stýrið á bílnum í myndskeiðinu. Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent
París-Dakar útgáfa bílsins í hlutverki stökkmúsarBílaframleiðendur eru sífellt frumlegri að ná athygli fólks að nýjum bílum sínum. Mini er þar engin endurtekning með nýjan Countryman bíl sinn og teflir svo djarft að gera "backflip", eða undirheljarstökk á bílnum á gámasvæði. Meðfylgjandi myndskeið sýnir stökkið, en bara hluta þess, þar sem áhugasamir verða að bíða eftir öðru myndbandi til að finna út úr því hvort lendingin hafi tekist. Allt er þetta hluti af því að búa til spennu kringum þennan bíl. Nokkrir Mini Clubman bílar munu taka þátt í París-Dakar rallinu sem hefst eftir nokkra daga. Einn af ökumönnunum þar, Guerlain Chicherit frá Frakklandi, er einmitt við stýrið á bílnum í myndskeiðinu.
Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent