Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi 7. janúar 2013 14:00 Tilvalið er að gera súpu úr kjúklingaafgöngum og nýta grænmetið sem til er í ískápnum. Einfalt og fljótlegt Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild. Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið
Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild.
Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið