Skíðalyftur fyrir almenningssamgöngur 3. janúar 2013 09:57 Eru skíðalyftur raunhæf samgöngulausn í stórborgum? Af hverju eru skíðalyftur með lokuðum vögnum ekki notaðar fyrir almenningssamgöngur? Þessari spurningu velti hönnuðurinn Michael McDaniel fyrir sér þegar hann hann stakk uppá þeirri samgönguleið fyrir þéttustu byggð bandarísku borgarinnar Austin í Texas. Skíðalyftur hafa ýmsa kosti til verksins. Þær eru hundrað og þrjátíu sinnum ódýrari í byggingu á hvern kílómeter en neðanjarðarlestarkerfi og þær má auðveldlega setja upp þar sem byggð er mjög þétt. Lyfturnar geta annast flutning á 10.000 manns á klukkutíma og get því leyst af hólmi ógrynni strætisvagnaferða og enn fleiri bílferða í einkabílum. Auk þess ganga þær fyrir rafmagni og menga því lítið. Helsta vandmálið við notkun slíkra lyfta tengjast vindi. Það skildi þó aldrei verða að á næstu árum verði skíðalyftur algeng sjón í þéttbyggðum borgum heimsins? Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestur McDaniel um málið sem hann flutti á ráðstefnu í San Francisco í nóvember. Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent
Af hverju eru skíðalyftur með lokuðum vögnum ekki notaðar fyrir almenningssamgöngur? Þessari spurningu velti hönnuðurinn Michael McDaniel fyrir sér þegar hann hann stakk uppá þeirri samgönguleið fyrir þéttustu byggð bandarísku borgarinnar Austin í Texas. Skíðalyftur hafa ýmsa kosti til verksins. Þær eru hundrað og þrjátíu sinnum ódýrari í byggingu á hvern kílómeter en neðanjarðarlestarkerfi og þær má auðveldlega setja upp þar sem byggð er mjög þétt. Lyfturnar geta annast flutning á 10.000 manns á klukkutíma og get því leyst af hólmi ógrynni strætisvagnaferða og enn fleiri bílferða í einkabílum. Auk þess ganga þær fyrir rafmagni og menga því lítið. Helsta vandmálið við notkun slíkra lyfta tengjast vindi. Það skildi þó aldrei verða að á næstu árum verði skíðalyftur algeng sjón í þéttbyggðum borgum heimsins? Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestur McDaniel um málið sem hann flutti á ráðstefnu í San Francisco í nóvember.
Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent