Gunnar Nelson og Mjölnir mokuðu til sín verðlaunum á uppskeruhátíð Cage Contender í Dublin í gærkvöld. Gunnar hlaut tvö verðlaun og Mjölnir var valið lið ársins.
Gunnar var valinn bardagamaður ársins og fékk einnig verðlaun fyrir uppgjafartak ársins. Það fékk hann fyrir frammistöðu sína í bardaga gegn Alexander Butenko.
Mikill heiður fyrir Gunnar sem er að vera stórstjarna í heimi blandaðra bardagalista.
Árni Ísaksson var tilnefndur til tveggja verðlauna en fékk ekki verðlaun að þessu sinni.
Gunnar valinn bardagamaður ársins hjá Cage Contender

Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti



Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti


„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti
Fleiri fréttir
