Heimurinn bíður spenntur eftir viðtali Opruh Winfrey við hjólreiðakappann Lance Armstrong. Viðtalið var tekið á mánudag en verður sýnt á morgun.
Þrátt fyrir trúnað þeirra sem sáu viðtalið hefur ýmislegt spurst út og þar á meðal að Armstrong viðurkenni í fyrsta skipti ólöglega lyfjanotkun.
Einnig hefur spurst út að Armstrong gangi ekki nógu langt í að viðurkenna svindlið.
"Ég skildi allt eftir á borðinu hjá Oprah. Fólk verður svo að taka ákvörðun sjálft um hvað því finnst," sagði Armstrong í smsi til AP-fréttastofunnar.
Viðtalið er tveir og hálfur tími og verður sýnt í tveimur hlutum.
Armstrong segist hafa opnað sig

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti




Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti
Fleiri fréttir
