Mæðgurnar skoruðu báðar í stórsigri FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 15:42 Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Gunnur Sveinsdóttir mamma hennar. Mynd/Valli FH-konur halda áfram sigurgöngu sinni með mæðgurnar Gunni Sveinsdóttur og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur innanborðs og unnu stórsigur á Selfoss í N1 deild kvenna í dag. ÍBV og Grótta unnu einnig stóra sigra í sínum leikjum í dag. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst hjá FH-liðinu með átta mörk og mamma hennar Gunnur Sveinsdóttir skoraði eitt mark þegar FH vann 29-18 heimasigur á Selfossi. FH vann Fylki í bikarleik í síðustu viku sem var fyrsti leikurinn sem mæðgunar spiluðu saman. ÍBV styrkti stöðu sína í þriðja sætinu með 18 marka sigur á Aftureldingu og Grótta vann 13 marka sigur á Haukum á Nesinu.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:ÍBV - Afturelding 33-15 (15-6)Mörk ÍBV: Ivana Mladenovic 6, Simona Vintila 5, Georgeta Grigore 5, Drífa Þorvaldsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Guðdís Jónatansdóttir 2, Bergey Alexandersdóttir 1, Sóley Haraldsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Ingunn Daðadóttir 5, Sara Kristjánsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace McDonald 1, Sigrún Másdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.FH - Selfoss 29-18 (12-10)Mörk FH: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 8, Ásdís Sigurðardóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Rakel Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Helga Rún Einarsdóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 2, Esther Hallsdóttir 2, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Grótta - Haukar 28-15 (12-8)Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 5, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Arndís María Erlingsdóttir 4, Harpa Baldursdóttir 3, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 1, Ásrún Lilja Bigisdóttir 1.Mörk Hauka: Marija Gedroit 5, Agnes Ósk Egilsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1, Gunnjildur Pétursdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira
FH-konur halda áfram sigurgöngu sinni með mæðgurnar Gunni Sveinsdóttur og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur innanborðs og unnu stórsigur á Selfoss í N1 deild kvenna í dag. ÍBV og Grótta unnu einnig stóra sigra í sínum leikjum í dag. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst hjá FH-liðinu með átta mörk og mamma hennar Gunnur Sveinsdóttir skoraði eitt mark þegar FH vann 29-18 heimasigur á Selfossi. FH vann Fylki í bikarleik í síðustu viku sem var fyrsti leikurinn sem mæðgunar spiluðu saman. ÍBV styrkti stöðu sína í þriðja sætinu með 18 marka sigur á Aftureldingu og Grótta vann 13 marka sigur á Haukum á Nesinu.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:ÍBV - Afturelding 33-15 (15-6)Mörk ÍBV: Ivana Mladenovic 6, Simona Vintila 5, Georgeta Grigore 5, Drífa Þorvaldsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Guðdís Jónatansdóttir 2, Bergey Alexandersdóttir 1, Sóley Haraldsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Ingunn Daðadóttir 5, Sara Kristjánsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace McDonald 1, Sigrún Másdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.FH - Selfoss 29-18 (12-10)Mörk FH: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 8, Ásdís Sigurðardóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1, Rakel Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Helga Rún Einarsdóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 2, Esther Hallsdóttir 2, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Grótta - Haukar 28-15 (12-8)Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 5, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Arndís María Erlingsdóttir 4, Harpa Baldursdóttir 3, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 1, Ásrún Lilja Bigisdóttir 1.Mörk Hauka: Marija Gedroit 5, Agnes Ósk Egilsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1, Gunnjildur Pétursdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira