Tíu verstu fyrir bílinn 7. febrúar 2013 09:59 Að sinna ekki smáu hlutunum getur orðið að stórum vandamálum Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent
Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar
Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent