Tíu manna álma við Langárbyrgi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. febrúar 2013 08:00 Ný álmann er risin við Langá og bíður lokafrágangs árnefndarmanna fyrir sumarið. Mynd / Hörður Vilberg. Viðbygging með fimm tveggja manna svefnherbergjum er nú risin við veiðihúsið við Langá. Eins og lesa má um á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem hefur Langá á leigu, er viðbyggingin reist norður af starfsmannaaðstöðunni í eystri álmu Langárbyrgis. Það er Veiðifélag Langár á Mýrum sem byggir húsið. Er þess að vænta að þessi bætta aðstaða gagnist ekki síst leiðsögumönnum sem gist hafa í eldri sveitabæ sem farinn er að láta undan síga. Jóhann Gunnar Arnarsson og félagar hans í árnefnd SVFR fyrir Langá reikna með að fara í mars til að mála nýju viðbygginguna og gera hana klára fyrir næsta veiðisumar. 1.090 laxar veiddust í Langá sumarið 2012. Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði
Viðbygging með fimm tveggja manna svefnherbergjum er nú risin við veiðihúsið við Langá. Eins og lesa má um á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem hefur Langá á leigu, er viðbyggingin reist norður af starfsmannaaðstöðunni í eystri álmu Langárbyrgis. Það er Veiðifélag Langár á Mýrum sem byggir húsið. Er þess að vænta að þessi bætta aðstaða gagnist ekki síst leiðsögumönnum sem gist hafa í eldri sveitabæ sem farinn er að láta undan síga. Jóhann Gunnar Arnarsson og félagar hans í árnefnd SVFR fyrir Langá reikna með að fara í mars til að mála nýju viðbygginguna og gera hana klára fyrir næsta veiðisumar. 1.090 laxar veiddust í Langá sumarið 2012.
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði