Hennessey lofar 1.000 hestöflum í nýju Corvettuna Finnur Thorlacius skrifar 26. febrúar 2013 18:15 Mikið af höstöflum og útblástursrörum - fer oftast saman Meira en tvöföldun hestaflatölunnar frá hefðbundinni Corvettu. Í hvert skipti sem ný Corvetta er kynnt er yfirleitt ekki lengi að bíða sérútgáfu frá breytingafyrirtækinu Hennessey. Að þessu sinni verður hún nokkuð mögnuð því bíllinn verður líklega ekki undir 1.000 hestöflum. Hennessey ætlar að bæta við hverfilblásara og tveimur túrbínum við 6,2 lítra V8 vélina sem er í nýju kynslóð Corvettunnar og með því breyta hestaflatölunni úr 450 í 1.000. Margt annað verður í boði frá Hennessey, svo sem breytt pústkerfi, aðrar felgur, Brembo bremsur, ný fjöðrun og margt annað góðgæti sem freistað gæti þeirra sem enn vilja auka getu þessa öfluga bíls. Þá er reyndar gott að eiga þykkt veski. Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent
Meira en tvöföldun hestaflatölunnar frá hefðbundinni Corvettu. Í hvert skipti sem ný Corvetta er kynnt er yfirleitt ekki lengi að bíða sérútgáfu frá breytingafyrirtækinu Hennessey. Að þessu sinni verður hún nokkuð mögnuð því bíllinn verður líklega ekki undir 1.000 hestöflum. Hennessey ætlar að bæta við hverfilblásara og tveimur túrbínum við 6,2 lítra V8 vélina sem er í nýju kynslóð Corvettunnar og með því breyta hestaflatölunni úr 450 í 1.000. Margt annað verður í boði frá Hennessey, svo sem breytt pústkerfi, aðrar felgur, Brembo bremsur, ný fjöðrun og margt annað góðgæti sem freistað gæti þeirra sem enn vilja auka getu þessa öfluga bíls. Þá er reyndar gott að eiga þykkt veski.
Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent