Audi A3 e-tron eyðir 1,3 lítrum 23. febrúar 2013 18:00 Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Það er spennandi tímar framundan og færri krónur sem yfirgefa veskið ef tölurnar frá Audi eru réttar fyrir nýjasta Audi A3 bílinn. Audi A3 e-tron er tvinnbíll með endurbætta 1,4 lítra TFSI vél og 75 kw rafmagnmótor. Saman skila vélin og rafmótorinn 201 hestafli og koma bílnum í hundraðið á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 222 km/klst. Það er sjálfu sér ekki svo merkilegt en bíllinn á að eyða svo litlu sem 1,3 lítrum á hverja hundrað kílómetra og aka má bílnum 50 km aðeins á rafmótornum. Þessi nýi meðlimur í Audi fjölskyldunni verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars. Þar mun hann standa með ofuröfluga jepplingnum RS Q3. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent
Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Það er spennandi tímar framundan og færri krónur sem yfirgefa veskið ef tölurnar frá Audi eru réttar fyrir nýjasta Audi A3 bílinn. Audi A3 e-tron er tvinnbíll með endurbætta 1,4 lítra TFSI vél og 75 kw rafmagnmótor. Saman skila vélin og rafmótorinn 201 hestafli og koma bílnum í hundraðið á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 222 km/klst. Það er sjálfu sér ekki svo merkilegt en bíllinn á að eyða svo litlu sem 1,3 lítrum á hverja hundrað kílómetra og aka má bílnum 50 km aðeins á rafmótornum. Þessi nýi meðlimur í Audi fjölskyldunni verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars. Þar mun hann standa með ofuröfluga jepplingnum RS Q3.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent