Njarðvíkingar eiga flesta landsliðskrakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 13:45 Maciej Baginski er einn af átta Njarðvíkingum í landsliðshópnum. Mynd/Valli Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Sjá meira
Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Sjá meira