Svona á að forðast hraðasektir 3. mars 2013 13:00 Bragð hans gekk upp í 13 ár en hlaut að komast upp Tilkynnti um þjófnað á bíl sínum í hvert skipti sem hann fékk hraðasekt. Það eru ekki allir eins frumlegir og ástralski ökumaðurinn sem brá á það ráða að tilkynna þjófnað á bíl sínum til að forðast að greiða hraðasektir sem honum hafði borist. Það liggur í augum uppi að hann getur ekki verið undir stýri bílsins ef honum hefur verið stolið áður. Auðvitað voru tilkynningar hans um bílaþjófnaðina ávallt uppspuni, en frumlegur uppspuni þó. Þetta bragð hans virkaði mjög lengi en kannski mátti ekki búast við því að það gengi upp 21 sinni í röð, sem reyndar spannaði heil 13 ár. Að lokum játaði ökumaðurinn, Mario Hili, að hafa blekkt lögregluna til að sleppa við sektirnar og var hann í staðinn sektaður um 2.500 ástralska dollar, en hann slapp þó við að fá punkta í ökuskírteinið sitt. Þó hann sé nú nokkru fátækari getur hann enn ekið bíl sínum, en kannski verður það örlítið hægar en áður. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent
Tilkynnti um þjófnað á bíl sínum í hvert skipti sem hann fékk hraðasekt. Það eru ekki allir eins frumlegir og ástralski ökumaðurinn sem brá á það ráða að tilkynna þjófnað á bíl sínum til að forðast að greiða hraðasektir sem honum hafði borist. Það liggur í augum uppi að hann getur ekki verið undir stýri bílsins ef honum hefur verið stolið áður. Auðvitað voru tilkynningar hans um bílaþjófnaðina ávallt uppspuni, en frumlegur uppspuni þó. Þetta bragð hans virkaði mjög lengi en kannski mátti ekki búast við því að það gengi upp 21 sinni í röð, sem reyndar spannaði heil 13 ár. Að lokum játaði ökumaðurinn, Mario Hili, að hafa blekkt lögregluna til að sleppa við sektirnar og var hann í staðinn sektaður um 2.500 ástralska dollar, en hann slapp þó við að fá punkta í ökuskírteinið sitt. Þó hann sé nú nokkru fátækari getur hann enn ekið bíl sínum, en kannski verður það örlítið hægar en áður.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent