Á ís á 336 kílómetra hraða 16. mars 2013 14:00 Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Nýtt heimsmet í hraðakstri á ís var sett í Finnlandi á dögunum. Metið var sett á ísilögðum Helsingjabotni ekki fjarri Oulu. Bíllinn sem setti metið var Audi RS6 á nýjum Hakkapeliitta 8 dekkjum fá Nokian. Dekkin sú hljóta að vera heppileg bæði fyrir hraðakstur og hálku því ekki væri hægt að bjóða hvaða dekkjum sem er að þola þetta. Bíllinn náði 335,713 km hraða að meðaltali úr tveimur ferðum á ísilögðu hafinu sem hafði verið mokað fyrir tilraunina. Það merkilegasta við heimsmetið er væntanlega að það er sett á venjulegum dekkjum sem seld eru á almennum markaði, ekki sérútbúnum dekkjum. Í myndskeiðinu sést Audi bíllinn slá metið. Þar dansar hann eftir ósléttri ísbrautinni, en þó án þess að skrika til. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent
Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Nýtt heimsmet í hraðakstri á ís var sett í Finnlandi á dögunum. Metið var sett á ísilögðum Helsingjabotni ekki fjarri Oulu. Bíllinn sem setti metið var Audi RS6 á nýjum Hakkapeliitta 8 dekkjum fá Nokian. Dekkin sú hljóta að vera heppileg bæði fyrir hraðakstur og hálku því ekki væri hægt að bjóða hvaða dekkjum sem er að þola þetta. Bíllinn náði 335,713 km hraða að meðaltali úr tveimur ferðum á ísilögðu hafinu sem hafði verið mokað fyrir tilraunina. Það merkilegasta við heimsmetið er væntanlega að það er sett á venjulegum dekkjum sem seld eru á almennum markaði, ekki sérútbúnum dekkjum. Í myndskeiðinu sést Audi bíllinn slá metið. Þar dansar hann eftir ósléttri ísbrautinni, en þó án þess að skrika til.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent