Lífið

Fjárfesti í íbúð í Stokkhólmi - sjáðu myndirnar

Ellý Ármanns skrifar
Íslenski söngvarinn Daníel Oliver sem flutti búferlum til Svíþjóðar fyrir tveimur árum hefur fest kaup á glæsilegri íbúð í miðbæ Stokkhólms. Íbúðin, sem er 52 fermetrar að stærð, er einstaklega falleg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Íbúðin kostaði 3.300.000.- sænskar krónur eða 65 milljónir íslenskar krónur. Eins og sjá má er rými íbúðarinnar mjög vel nýtt. Þá er arinn í svefnherberginu og stórar svalir. Takið eftir gólfflísunum á ganginum en þær eru upprunalegar frá árinu 1800.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.