Hvetur Íslendinga til að taka D-vítamín Ellý Ármanns skrifar 12. mars 2013 13:15 Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur. "Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni. D-vítamín er helst að finna í feitum fiski og þar erum við Íslendingar ekki nógu duglegir þrátt fyrir vel þekkt jákvæð heilsuáhrif frá fiskneyslu," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.Steinar B. Aðalbjörnsson."Margir vilja þó meina að 15 mikrógrömm á dag sé ef til vill ekki nógu stór skammtur en það líður ekki á löngu þangað til ráðlagðir dagskammtar sem eru enn lægri en þetta verði hækkaðir til mikilla muna. Þá gætum við séð ráðleggingar í kringum 25 míkrógrömm á dag fyrir fullorðna."Pistill Steinars - þar segir meðal annars í pistlinum hans: "Allir Íslendingar ættu að taka D-vítamín hið minnsta níu mánuði á ári (e.t.v. óþarfi í júní, júlí og ágúst)." Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið
"Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni. D-vítamín er helst að finna í feitum fiski og þar erum við Íslendingar ekki nógu duglegir þrátt fyrir vel þekkt jákvæð heilsuáhrif frá fiskneyslu," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.Steinar B. Aðalbjörnsson."Margir vilja þó meina að 15 mikrógrömm á dag sé ef til vill ekki nógu stór skammtur en það líður ekki á löngu þangað til ráðlagðir dagskammtar sem eru enn lægri en þetta verði hækkaðir til mikilla muna. Þá gætum við séð ráðleggingar í kringum 25 míkrógrömm á dag fyrir fullorðna."Pistill Steinars - þar segir meðal annars í pistlinum hans: "Allir Íslendingar ættu að taka D-vítamín hið minnsta níu mánuði á ári (e.t.v. óþarfi í júní, júlí og ágúst)."
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið