Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2013 17:00 Björninn vann í fyrra. Mynd/Valli SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1) Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1)
Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira