Gæti Mike Pyle verið ólíkari Gunnari Nelson? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 10:30 Mike Pyle Mynd/Nordic Photos/Getty Það styttist óðum í UFC-bardaga Gunnars Nelson og Mike Pyle sem fram fer í Las Vegas í Bandaríkjunum 25. maí næstkomandi en Pyle er þekktur fyrir að rasa út fyrir bardaga síns og kynda vel í mótherjum sínum og við fengum dæmi um það um helgina þegar Pyle talaði um að hann ætli að ganga frá Gunnari Nelson. Gunnar Nelson hefur aldrei tapað í 12 bardögum sínum í blönduðum bardagaíþróttum en Mike Pyle hefur aftur á mótið unnið 6 af síðustu 7 bardögum sínum. Pyle vann síðast sigur á James Head en hann kláraði þann bardaga í fyrstu lotu. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá því hvernig Pyle vann James Head eftir aðeins eina mínútu og 55 sekúndur. Þetta var þriðji bardaginn í röð sem Pyle klárar á löppunum og alla hefur hann unnið í fyrstu lotu. Það er ljóst á þessum myndum að þegar Gunnars Nelson og Mike Pyle mætast í hringnum í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas þá geta varla mæst ólíkari bardagamenn. Mike Pyle er einkar upptekin af sjálfum sér og uppfyllur af allskyns stælum á meðan okkar maður lætur verkin tala á meðan klukkan gengur.Mike Pyleby FanVidRipp3r Íþróttir Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars hefur leikið á móti Van Damme og Lundgren Eins og fram kom á Vísi í morgun mun Gunnar Nelson keppa við Bandaríkjamanninn Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí næstkomandi. 1. mars 2013 12:15 Gunnar myndi aldrei neita "Ég fékk símtal klukkan fjögur í nótt og við samþykktum bardagann hálftíma síðar,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson sem mun berjast í UFC 160 í Las Vegas í lok maímánaðar. 2. mars 2013 08:00 Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. 23. mars 2013 21:06 Fréttir af bardaga Gunnars fljótar að leka út "Enn og aftur er Gunnar að fara eitt skref upp því Mike Pyle er þrettándi á heimslistanum og mjög sterkur andstæðingur," segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir bardagakappans Gunnars Nelson. 1. mars 2013 14:29 Gunnar Nelson berst í Las Vegas Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum reynslumikla Mike Pyle í UFC-bardaga í veltivigt í Las Vegas í maí. 1. mars 2013 08:07 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Það styttist óðum í UFC-bardaga Gunnars Nelson og Mike Pyle sem fram fer í Las Vegas í Bandaríkjunum 25. maí næstkomandi en Pyle er þekktur fyrir að rasa út fyrir bardaga síns og kynda vel í mótherjum sínum og við fengum dæmi um það um helgina þegar Pyle talaði um að hann ætli að ganga frá Gunnari Nelson. Gunnar Nelson hefur aldrei tapað í 12 bardögum sínum í blönduðum bardagaíþróttum en Mike Pyle hefur aftur á mótið unnið 6 af síðustu 7 bardögum sínum. Pyle vann síðast sigur á James Head en hann kláraði þann bardaga í fyrstu lotu. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá því hvernig Pyle vann James Head eftir aðeins eina mínútu og 55 sekúndur. Þetta var þriðji bardaginn í röð sem Pyle klárar á löppunum og alla hefur hann unnið í fyrstu lotu. Það er ljóst á þessum myndum að þegar Gunnars Nelson og Mike Pyle mætast í hringnum í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas þá geta varla mæst ólíkari bardagamenn. Mike Pyle er einkar upptekin af sjálfum sér og uppfyllur af allskyns stælum á meðan okkar maður lætur verkin tala á meðan klukkan gengur.Mike Pyleby FanVidRipp3r
Íþróttir Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars hefur leikið á móti Van Damme og Lundgren Eins og fram kom á Vísi í morgun mun Gunnar Nelson keppa við Bandaríkjamanninn Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí næstkomandi. 1. mars 2013 12:15 Gunnar myndi aldrei neita "Ég fékk símtal klukkan fjögur í nótt og við samþykktum bardagann hálftíma síðar,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson sem mun berjast í UFC 160 í Las Vegas í lok maímánaðar. 2. mars 2013 08:00 Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. 23. mars 2013 21:06 Fréttir af bardaga Gunnars fljótar að leka út "Enn og aftur er Gunnar að fara eitt skref upp því Mike Pyle er þrettándi á heimslistanum og mjög sterkur andstæðingur," segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir bardagakappans Gunnars Nelson. 1. mars 2013 14:29 Gunnar Nelson berst í Las Vegas Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum reynslumikla Mike Pyle í UFC-bardaga í veltivigt í Las Vegas í maí. 1. mars 2013 08:07 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Andstæðingur Gunnars hefur leikið á móti Van Damme og Lundgren Eins og fram kom á Vísi í morgun mun Gunnar Nelson keppa við Bandaríkjamanninn Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí næstkomandi. 1. mars 2013 12:15
Gunnar myndi aldrei neita "Ég fékk símtal klukkan fjögur í nótt og við samþykktum bardagann hálftíma síðar,“ sagði Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson sem mun berjast í UFC 160 í Las Vegas í lok maímánaðar. 2. mars 2013 08:00
Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. 23. mars 2013 21:06
Fréttir af bardaga Gunnars fljótar að leka út "Enn og aftur er Gunnar að fara eitt skref upp því Mike Pyle er þrettándi á heimslistanum og mjög sterkur andstæðingur," segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir bardagakappans Gunnars Nelson. 1. mars 2013 14:29
Gunnar Nelson berst í Las Vegas Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum reynslumikla Mike Pyle í UFC-bardaga í veltivigt í Las Vegas í maí. 1. mars 2013 08:07