Vefsíðan www.Geiri.net heldur áfram að birta gamlar myndir af þekktum Íslendingum skemmta sér fyrir tíu árum. Ný rannsókn sýnir að það getur komið fólki í betra skap að skoða gamlar myndir af sér á Facebook. Rannsóknin var framkvæmd í háskólanum í Portsmouth á dögunum eins og sjá má hér. Ef myndaalbúmið er skoðað má sjá að sumir hafa ekkert breyst.