Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuboði Sigríðar Snævarr og Maríu Björk Óskarsdóttur í Eymundsson í Austurstræti í gær þegar þær fögnuðu útkomu hvatningarritsins Nýttu kraftinn. Í bókinni er atvinnulausu fólki bent á fjölmargar leiðir við atvinnuleit og farið ítarlega í ráðningarferli, meðal annars með sjálfskoðun, styrkleikaæfingum, gerð ferilskrár og kynningarbréfa, sem og æfingum og ábendingum fyrir atvinnuviðtöl.
Skoða allar myndirnar hér.
Keflavík
Höttur