Ferrari í kappakstri við þotu Finnur Thorlacius skrifar 30. mars 2013 11:40 Airbus A320 gegn Ferrari F12 Berlinetta. Flugfélagið Air Malta fékk þá hugmynd að etja saman einni af farþegavélum sínum gegn Ferrari F12 Berlinetta bíl í kappakstri til að safna fé til góðgerðarmála. Söfnunin tókst reyndar ágætlega því 29 milljónir króna höluðust inn. Lewis Hamilton formúluökumaður mætti á staðinn sem áhorfandi, ekki ökumaður Ferrari bílsins. Það er auðvelt að gleyma því hversu öflug tæki þotur eru, en það á einnig við um Ferrari bíla. Hvort þotan eða Ferrari bíllinn stendur uppi sem sigurvegari má þó aðeins komast að með því að horfa á myndbrotið sem hér fylgir. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Innlent
Airbus A320 gegn Ferrari F12 Berlinetta. Flugfélagið Air Malta fékk þá hugmynd að etja saman einni af farþegavélum sínum gegn Ferrari F12 Berlinetta bíl í kappakstri til að safna fé til góðgerðarmála. Söfnunin tókst reyndar ágætlega því 29 milljónir króna höluðust inn. Lewis Hamilton formúluökumaður mætti á staðinn sem áhorfandi, ekki ökumaður Ferrari bílsins. Það er auðvelt að gleyma því hversu öflug tæki þotur eru, en það á einnig við um Ferrari bíla. Hvort þotan eða Ferrari bíllinn stendur uppi sem sigurvegari má þó aðeins komast að með því að horfa á myndbrotið sem hér fylgir.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Innlent