Ford Explorer Sport í lúxusjeppaflokkinn Finnur Thorlacius skrifar 5. apríl 2013 14:45 Er með 365 hestafla vél, sportfjöðrun, stækkuðum bremsum og laglegra útliti. Fæstum dettur í hug Ford Explorer þegar rætt er um flokk júxusjeppa, heldur fremur Porsche Cayenne, BMW X5, Mercedes Benz ML63 AMG eða Jeep Grand Cherokee SRT8. Þessi nýji Explorer er kannski ekki eins öflugur og þeir flestir, en þó 365 hestöfl með sína þriggja og hálfs lítra V6 EcoBoost vél og tveimur forþjöppum tekur sprettinn í hundrað á rúmum 6 sekúndum. Hann er líka með sportfjöðrun, stórar bremsur, breyttan undirvagn frá hefðbundna Explorer bílnum og heilmikla og sportlega útlitsbreytingu eins og sést á myndinni. Þar fer mest fyrir svörtu og aukinni notkun króms. Stórar 20 tommu felgurnar gefa honum einnig töffaralegan svip. Ford Explorer Sport er kominn í sölu í Bandaríkjunum og kostar 41.545 dollara. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent
Er með 365 hestafla vél, sportfjöðrun, stækkuðum bremsum og laglegra útliti. Fæstum dettur í hug Ford Explorer þegar rætt er um flokk júxusjeppa, heldur fremur Porsche Cayenne, BMW X5, Mercedes Benz ML63 AMG eða Jeep Grand Cherokee SRT8. Þessi nýji Explorer er kannski ekki eins öflugur og þeir flestir, en þó 365 hestöfl með sína þriggja og hálfs lítra V6 EcoBoost vél og tveimur forþjöppum tekur sprettinn í hundrað á rúmum 6 sekúndum. Hann er líka með sportfjöðrun, stórar bremsur, breyttan undirvagn frá hefðbundna Explorer bílnum og heilmikla og sportlega útlitsbreytingu eins og sést á myndinni. Þar fer mest fyrir svörtu og aukinni notkun króms. Stórar 20 tommu felgurnar gefa honum einnig töffaralegan svip. Ford Explorer Sport er kominn í sölu í Bandaríkjunum og kostar 41.545 dollara.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent