Magnaður sigur í Maribor 3. apríl 2013 15:18 Alexander var magnaður í seinni hálfleik. Mynd/Vilhelm Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. Strákarnir mættu ekki nógu vel stemmdir til leiks og voru að elta allan fyrri hálfleikinn. Sóknarleikurinn alls ekki nógu beittur og hvorki Aron né Alexander náðu að skora í fyrri hálfleik. Markverðirnir okkar vörðu þess utan aðeins fjóra bolta á meðan Skof varði 15 bolta í slóvenska markinu. Hann var með 65 prósent markvörslu í fyrri hálfleik sem er mögnuð frammistaða. Þrátt fyrir þessar staðreyndir var munurinn aðeins fjögur mörk, 13-9, í hálfleik og Ísland enn inn í leiknum. Strákarnir komu til baka í seinni hálfleik. Alexander komst í gang sem og Aron í markinu. Jafnt var á með liðunum á lokamínútunum en Ísland komst yfir í fyrsta skipti er ein og hálf mínúta var eftir. Guðjón Valur skoraði sigurmark leiksins 30 sekúndum fyrir leikslok. Slóvenar töpuðu boltanum í lokasókninni og íslensku strákarnir fögnuðu. Fyrirliðinn Guðjón Valur bestur í dag og tók oft af skarið ásamt því að klára sín skot vel. Alexander frábær í seinni hálfleik og Snorri átti fína spretti. Ólafur Bjarki átti fína innkomu í seinni hálfleik. Íslenska liðið er komið með þriggja stiga forskot í riðlinum og stefnir hraðbyri á EM í Danmörku. Handbolti Tengdar fréttir Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23 Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47 Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00 Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. Strákarnir mættu ekki nógu vel stemmdir til leiks og voru að elta allan fyrri hálfleikinn. Sóknarleikurinn alls ekki nógu beittur og hvorki Aron né Alexander náðu að skora í fyrri hálfleik. Markverðirnir okkar vörðu þess utan aðeins fjóra bolta á meðan Skof varði 15 bolta í slóvenska markinu. Hann var með 65 prósent markvörslu í fyrri hálfleik sem er mögnuð frammistaða. Þrátt fyrir þessar staðreyndir var munurinn aðeins fjögur mörk, 13-9, í hálfleik og Ísland enn inn í leiknum. Strákarnir komu til baka í seinni hálfleik. Alexander komst í gang sem og Aron í markinu. Jafnt var á með liðunum á lokamínútunum en Ísland komst yfir í fyrsta skipti er ein og hálf mínúta var eftir. Guðjón Valur skoraði sigurmark leiksins 30 sekúndum fyrir leikslok. Slóvenar töpuðu boltanum í lokasókninni og íslensku strákarnir fögnuðu. Fyrirliðinn Guðjón Valur bestur í dag og tók oft af skarið ásamt því að klára sín skot vel. Alexander frábær í seinni hálfleik og Snorri átti fína spretti. Ólafur Bjarki átti fína innkomu í seinni hálfleik. Íslenska liðið er komið með þriggja stiga forskot í riðlinum og stefnir hraðbyri á EM í Danmörku.
Handbolti Tengdar fréttir Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23 Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47 Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00 Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23
Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47
Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00
Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51