Ekkert venjulegt stökk Finnur Thorlacius skrifar 3. apríl 2013 11:19 Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Þetta myndskeið segja TopGear-menn að sé það besta sem sést hefur lengi. Þar sést 850 hestafla breyttur jeppi, svokallaður Trophy Truck með Chevrolet merki stökkva yfir Nissan GT-R og föngulegan ökumann hans í Mojave eyðimörkinni og það er ekkert venjulegt stökk. Jeppinn sá arna er engum líkur og ökumaður hans, B.J. Baldwin sér heldur ekkert að því að aka jeppanum á nærri 250 km hraða eftir ósléttum troðningum og er þá meira í loftinu en með jarðsamband. Margir aðrir fimleikar jeppans sjást og einnig huggulegur akstur Nissan GT-R bílsins. Myndskeiðið er ansi vel unnið og greinlega talsvert fyrir því haft. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent
Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Þetta myndskeið segja TopGear-menn að sé það besta sem sést hefur lengi. Þar sést 850 hestafla breyttur jeppi, svokallaður Trophy Truck með Chevrolet merki stökkva yfir Nissan GT-R og föngulegan ökumann hans í Mojave eyðimörkinni og það er ekkert venjulegt stökk. Jeppinn sá arna er engum líkur og ökumaður hans, B.J. Baldwin sér heldur ekkert að því að aka jeppanum á nærri 250 km hraða eftir ósléttum troðningum og er þá meira í loftinu en með jarðsamband. Margir aðrir fimleikar jeppans sjást og einnig huggulegur akstur Nissan GT-R bílsins. Myndskeiðið er ansi vel unnið og greinlega talsvert fyrir því haft. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent