Helgarmaturinn - Hollt hrökkbrauð 19. apríl 2013 08:00 Sigurlaug Margrét með hrökkbrauðið góða. Sigurlaug Margrét býr reglulega til þetta dásemdar hrökkbrauð sem hún borðar með hollum hummusi, hnetusmjöri, epli eða öðru góðgæti. Uppskriftin er einföld í framkvæmd og heldur fljótleg. Hollustu-Hrökkbrauð: 1 dl hörfræ 1 dl sólblómafræ 1 dl sesamfræ 1 dl graskersfræ 1 dl gróft haframjöl 3,5 dl spelt 2 tsk maldon salt 1,25 dl olía (eða kokosolía sem hituð hefur verið yfir vatnsbaði) 2 dl vatn (2 msk kúmen fyrir þá sem vilja, meira ef mar er svag fyrir kúmeni)Allt sett saman í skál, hrært vel (best að nota trésleif) Þessi uppskrift er fyrir 2-3 ofnplötur. Skipta deiginu í huganum í svona tvennt eða þrennt og séta einn hluta svona sirka sleifarslettu á smjörpappír og annan smjörpappír yfir og fletja svo út þangað til þunnt lag er komið og taka efri smjörpappírinn af. Skera niður með pizzuskera (komin góð not fyrir pizzuskerann þegar pizzuát er aflagt) Setja svo í miðjuna á ofninum. 200 gráður í 15-20 mín... (15 mín ef mjög þunnt 20 ef þykkt) Ég venjulega tvöfalda hana og dugar mér í 5-7 daga eða svo. Heiðurinn á uppskfitinni á Sif Garðarsdóttir heilsumarkþjálfi Mjög gott að smyrja með hnetusmjöri og setja epli ofan á, en þó í hófi. Möggu-Hummus 1 dós kjúklingabaunir (sía vatnið frá) 2 hvítlauksrif smá ferskt basillauf (hálf lúkufylli) olifíuolía smásletta af salti.Allt sett í matvinnusluvél og matvinnsluvélað alveg þangað til þetta er orðið flott mauk, ef það sýnist eitthvað vera þurrt þá má bæta við olíu eða smávatni. Reyndar má byrja að matvinnsluvéla hvítlaukinn fyrst í smátt og svo bæta hinu við. Verði ykkur að góðu og mjög gott ofan á hollusthrökkbrauðið. Brauð Dögurður Hummus Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sigurlaug Margrét býr reglulega til þetta dásemdar hrökkbrauð sem hún borðar með hollum hummusi, hnetusmjöri, epli eða öðru góðgæti. Uppskriftin er einföld í framkvæmd og heldur fljótleg. Hollustu-Hrökkbrauð: 1 dl hörfræ 1 dl sólblómafræ 1 dl sesamfræ 1 dl graskersfræ 1 dl gróft haframjöl 3,5 dl spelt 2 tsk maldon salt 1,25 dl olía (eða kokosolía sem hituð hefur verið yfir vatnsbaði) 2 dl vatn (2 msk kúmen fyrir þá sem vilja, meira ef mar er svag fyrir kúmeni)Allt sett saman í skál, hrært vel (best að nota trésleif) Þessi uppskrift er fyrir 2-3 ofnplötur. Skipta deiginu í huganum í svona tvennt eða þrennt og séta einn hluta svona sirka sleifarslettu á smjörpappír og annan smjörpappír yfir og fletja svo út þangað til þunnt lag er komið og taka efri smjörpappírinn af. Skera niður með pizzuskera (komin góð not fyrir pizzuskerann þegar pizzuát er aflagt) Setja svo í miðjuna á ofninum. 200 gráður í 15-20 mín... (15 mín ef mjög þunnt 20 ef þykkt) Ég venjulega tvöfalda hana og dugar mér í 5-7 daga eða svo. Heiðurinn á uppskfitinni á Sif Garðarsdóttir heilsumarkþjálfi Mjög gott að smyrja með hnetusmjöri og setja epli ofan á, en þó í hófi. Möggu-Hummus 1 dós kjúklingabaunir (sía vatnið frá) 2 hvítlauksrif smá ferskt basillauf (hálf lúkufylli) olifíuolía smásletta af salti.Allt sett í matvinnusluvél og matvinnsluvélað alveg þangað til þetta er orðið flott mauk, ef það sýnist eitthvað vera þurrt þá má bæta við olíu eða smávatni. Reyndar má byrja að matvinnsluvéla hvítlaukinn fyrst í smátt og svo bæta hinu við. Verði ykkur að góðu og mjög gott ofan á hollusthrökkbrauðið.
Brauð Dögurður Hummus Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira