Byrjar einvígin alltaf frábærlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2013 08:00 Jóhann Árni var sjóðandi heitur í Röstinni á miðvikudagskvöldið. Mynd/Vilhelm Jóhann Árni Ólafsson átti frábæran leik með Grindavík þegar liðið vann 24 stiga sigur á Stjörnunni, 108-84, í fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos-deild karla í körfubolta. Jóhann Árni skoraði 26 stig í leiknum og hitti úr 60 prósent skota sinna. Það efast enginn um það að fyrsti leikur í einvígi í úrslitakeppni er gríðarlega mikilvægur og Jóhann Árni hefur gefur tóninn í öllum einvígum Grindavíkur í úrslitakeppninni í ár. Fyrir vikið hafa Grindvíkingar fagnað öruggum sigri í leik eitt í einvígunum þremur. Jóhann Árni var með 23 stig (77 prósent skotnýting) í fyrsta leik átta liða úrslitanna á móti Skallagrími, 28 stig (63 prósent skotnýting) í fyrsta leik undanúrslitanna á móti KR og svo 26 stig í fyrrakvöld (60 prósent skotnýting). Jóhann Árni skoraði 17 af 26 stigum sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins á móti Stjörnunni á miðvikudagskvöldið en Grindavík vann lokakafla leiksins 50-26 og breytti stöðunni úr 58-58 í 108-84. Það er gríðarlega mikill munur á tölfræði Jóhanns Árni í leik eitt í einvígum úrslitakeppninnar miðað við tölfræði hans í hinum leikjunum í úrslitakeppninni. Hann er þannig að skora 16,7 stigum meira í leik í fyrsta leik, er með 20,6 fleiri framlagssstig í leik og 32,6 prósent betri skotnýtingu. Hér til hliðar má sjá samanburð á frammistöðu Jóhanns Árni í úrslitakeppninni í ár. Þetta er annað skiptið sem Jóhann Árni kemst í lokaúrslitin tvö ár í röð því hann afrekaði það líka sem leikmaður Njarðvíkur 2006-2007. Jóhann Árni vann þá titilinn fyrra árið en varð að sætta sig við silfur árið eftir þrátt fyrir að Njarðvík hafi unnið fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Jóhann Árni Ólafsson átti frábæran leik með Grindavík þegar liðið vann 24 stiga sigur á Stjörnunni, 108-84, í fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos-deild karla í körfubolta. Jóhann Árni skoraði 26 stig í leiknum og hitti úr 60 prósent skota sinna. Það efast enginn um það að fyrsti leikur í einvígi í úrslitakeppni er gríðarlega mikilvægur og Jóhann Árni hefur gefur tóninn í öllum einvígum Grindavíkur í úrslitakeppninni í ár. Fyrir vikið hafa Grindvíkingar fagnað öruggum sigri í leik eitt í einvígunum þremur. Jóhann Árni var með 23 stig (77 prósent skotnýting) í fyrsta leik átta liða úrslitanna á móti Skallagrími, 28 stig (63 prósent skotnýting) í fyrsta leik undanúrslitanna á móti KR og svo 26 stig í fyrrakvöld (60 prósent skotnýting). Jóhann Árni skoraði 17 af 26 stigum sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins á móti Stjörnunni á miðvikudagskvöldið en Grindavík vann lokakafla leiksins 50-26 og breytti stöðunni úr 58-58 í 108-84. Það er gríðarlega mikill munur á tölfræði Jóhanns Árni í leik eitt í einvígum úrslitakeppninnar miðað við tölfræði hans í hinum leikjunum í úrslitakeppninni. Hann er þannig að skora 16,7 stigum meira í leik í fyrsta leik, er með 20,6 fleiri framlagssstig í leik og 32,6 prósent betri skotnýtingu. Hér til hliðar má sjá samanburð á frammistöðu Jóhanns Árni í úrslitakeppninni í ár. Þetta er annað skiptið sem Jóhann Árni kemst í lokaúrslitin tvö ár í röð því hann afrekaði það líka sem leikmaður Njarðvíkur 2006-2007. Jóhann Árni vann þá titilinn fyrra árið en varð að sætta sig við silfur árið eftir þrátt fyrir að Njarðvík hafi unnið fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum