Sharapova andlit Porsche Finnur Thorlacius skrifar 24. apríl 2013 10:15 Tennisdrottningin mun kynna bíla Porsche um allan heim næstu þrjú árin. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova hefur nú gengið til liðs við þýska lúxusbílaframleiðandann Porsche og mun næstu þrjú árin kynna bíla Porsche um allan heim. Sharapova er ekki óreynd í þeim bransanum því hún skrifaði undir samskonar þriggja ára samnig við Land Rover árið 2006. Porsche mönnum finnst Maria Sharapova afskaplega viðeigandi manneskja til að tengja við bíla sína, en hún er sigursæl eins og bílar Porsche, kraftmikil og hefur á sér mjög eðlan blæ og fegurð. Allt passar það mjög vel við bíla Porsche, auk þess sem hún er jafn kunn að góðu um víðan völl líkt og Porsche. Sumum kemur þessi tenging reyndar á óvart en Porsche hefur hingað til frekar tengt sig við hitt kynið og þess afls sem karllíkaminn á sameiginlegt Porsche bílum. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent
Tennisdrottningin mun kynna bíla Porsche um allan heim næstu þrjú árin. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova hefur nú gengið til liðs við þýska lúxusbílaframleiðandann Porsche og mun næstu þrjú árin kynna bíla Porsche um allan heim. Sharapova er ekki óreynd í þeim bransanum því hún skrifaði undir samskonar þriggja ára samnig við Land Rover árið 2006. Porsche mönnum finnst Maria Sharapova afskaplega viðeigandi manneskja til að tengja við bíla sína, en hún er sigursæl eins og bílar Porsche, kraftmikil og hefur á sér mjög eðlan blæ og fegurð. Allt passar það mjög vel við bíla Porsche, auk þess sem hún er jafn kunn að góðu um víðan völl líkt og Porsche. Sumum kemur þessi tenging reyndar á óvart en Porsche hefur hingað til frekar tengt sig við hitt kynið og þess afls sem karllíkaminn á sameiginlegt Porsche bílum.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent