Það gekk illa hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2013 00:01 Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn því annar aðstoðardómari leiksins vildi ekki hleypa honum inn á grasið þar sem að hann var með giftingarhringinn á puttanum en það er ekki leyfilegt að bera skartgripi inn á fótboltavelli. Hermann bað dómarana um að bíða aðeins á meðan hann reyndi að ná hringnum af sér en það gekk ekki og Gunnar Jarl Jónsson dómari flautaði leikinn aftur á. Hermanni tókst síðan loksins að ná hringnum af puttanum og kom því aðeins seinna inn á völlinn en hann ætlaði sér í upphafi. Hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Hermann var að reyna að skipta sér inn á völlinn en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild á Íslandi síðan í lok júlí 1997.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17 Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00 Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01 Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn því annar aðstoðardómari leiksins vildi ekki hleypa honum inn á grasið þar sem að hann var með giftingarhringinn á puttanum en það er ekki leyfilegt að bera skartgripi inn á fótboltavelli. Hermann bað dómarana um að bíða aðeins á meðan hann reyndi að ná hringnum af sér en það gekk ekki og Gunnar Jarl Jónsson dómari flautaði leikinn aftur á. Hermanni tókst síðan loksins að ná hringnum af puttanum og kom því aðeins seinna inn á völlinn en hann ætlaði sér í upphafi. Hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Hermann var að reyna að skipta sér inn á völlinn en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild á Íslandi síðan í lok júlí 1997.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17 Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00 Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01 Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17
Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00
Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01
Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35
David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08