Vilja lækka leyfilegt áfengismagn í blóði í BNA Finnur Thorlacius skrifar 18. maí 2013 00:01 Skildi hann vera drukkinn þessi? Í Bandaríkjunum kveða lög á um að leyfilegt sé að hafa allt að 0.08 prómill af áfengi í blóði. Nú er lagt til að það verði lækkað í 0,05 prómill. Bent er á að í yfir 100 löndum í 6 heimsálfum er leyfilegt magn 0,05 prómill. Á hverjum klukkutíma í Bandríkjunum deyr einhver af völdum drukkinna ökumanna og fjöldi slasaðra er um 20 talsins á hverjum klukkutíma. Það eru stofnunin „National Transportation Safety Board“ sem fer fram á þessa breytingu og telur að með henni megi fækka dauðaslysum um 1.000 á ári. Ennfremur leggur stofnunin til að lögregla sem víðast verði útbúin næmum áfengismælum sem nema alkohól í lofti í og við bíla, svo þeir séu betur til þess búnir að stöðva för þeirra sem smakkað hafa áfengi áður en þeir valda skaða. Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent
Í Bandaríkjunum kveða lög á um að leyfilegt sé að hafa allt að 0.08 prómill af áfengi í blóði. Nú er lagt til að það verði lækkað í 0,05 prómill. Bent er á að í yfir 100 löndum í 6 heimsálfum er leyfilegt magn 0,05 prómill. Á hverjum klukkutíma í Bandríkjunum deyr einhver af völdum drukkinna ökumanna og fjöldi slasaðra er um 20 talsins á hverjum klukkutíma. Það eru stofnunin „National Transportation Safety Board“ sem fer fram á þessa breytingu og telur að með henni megi fækka dauðaslysum um 1.000 á ári. Ennfremur leggur stofnunin til að lögregla sem víðast verði útbúin næmum áfengismælum sem nema alkohól í lofti í og við bíla, svo þeir séu betur til þess búnir að stöðva för þeirra sem smakkað hafa áfengi áður en þeir valda skaða.
Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent