Dádýr í vondum málum Finnur Thorlacius skrifar 17. maí 2013 13:45 Dádýrið veður um vagninn Strætisvagn á hefbundinni leið sinni í Pennsilvaníu fékk óvænta heimsókn um daginn. Dádýr hljóp fyrir hann, tók undir sig myndarlegt stökk og lenti á framrúðunni. Það undarlega er að dádýrið fer óslasað að því er virðist gegnum rúðuna sem kýlist inní vagninn og í örvæntingu sinni veður dýrið um vagninn ringlað eftir áreksturinn, enda aldrei komið í strætisvagn áður. Strætisvagnabílstjórinn stöðvar vagninn eins fljótt og kostur er, en er of seinn að opna framhurðina áður en dádýrið fer aftur í vagninn og stígur þar trylltan dans. Að lokum fer þó dádýrið út um dyrnar og heilsar kunnari náttúrunni. Myndskeiði hér að ofan sýnir atburðarrásina vel. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Titringur á Alþingi Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent
Strætisvagn á hefbundinni leið sinni í Pennsilvaníu fékk óvænta heimsókn um daginn. Dádýr hljóp fyrir hann, tók undir sig myndarlegt stökk og lenti á framrúðunni. Það undarlega er að dádýrið fer óslasað að því er virðist gegnum rúðuna sem kýlist inní vagninn og í örvæntingu sinni veður dýrið um vagninn ringlað eftir áreksturinn, enda aldrei komið í strætisvagn áður. Strætisvagnabílstjórinn stöðvar vagninn eins fljótt og kostur er, en er of seinn að opna framhurðina áður en dádýrið fer aftur í vagninn og stígur þar trylltan dans. Að lokum fer þó dádýrið út um dyrnar og heilsar kunnari náttúrunni. Myndskeiði hér að ofan sýnir atburðarrásina vel.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Titringur á Alþingi Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent