Ford Mustang Shelby eyðileggur Dyno mæli Finnur Thorlacius skrifar 29. maí 2013 12:45 Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent
Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent