Lífið

Þetta lítur út fyrir að vera auðvelt

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir voru teknar á miðnæturopnun Smáralindar í gær af stúlkunum í meistaraflokk kvenna í Gerplu þegar þær sýndu þrjár pop-up tískusýningar á vegum Nike.   Margmenni fylgdist með þessum skemmtilega og óvænta viðburði.

Stúlkurnar sýndu flott dansatriði klæddar í sumarlínu Nike. 

Þá frumsýndu þær nýja liti af Nike Free skónum.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.

Hér má sjá myndskeið af stúlkunum:

Já og svo brosa...
Prófaðu að standa svona á höndunum með lappirnar beint upp - auðvelt?
Brosandi eins og ekkert sé auðveldara. Það er vinna á bak við þessa æfingu. Ó já!
Flottar fyrirmyndir hér á ferð.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.