Lífið

Fanta gaman á Borginni

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Borginni á dögunum á finnsku kokkteilakvöldi. Eins og sjá má á myndunum var margt um manninn og svona líka mikið fjör.

Pekka Pellinen kokkteilsérfræðingur frá Finlandia kom sérstaklega til landsins í tilefni af boðinu en hann ásamt íslenskum barþjónum á Borginni gerði sérstök hanastél fyrir gesti.

Enginn annar en Völundur Snær sýndi frábæra takta við ísskúlptur.

Hér má sjá myndband frá kvöldinu.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.

Fjör.
Flott slaufa!





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.