Lífið

Glæsilegt hótel opnar á Suðurlandsbraut

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/thorgeir Olafsson

Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar glænýtt hótel sem ber heitið Reykjavík Lights Hotel opnaði formlega á Suðurlandsbraut 12 í Reykjavík í gær. Eins og sjá má var fjölmennt í opnuninni. Gestir skoðuðu hótelið sem er stórglæsilegt í alla staði en það bætist við Kea hótelin fimm.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.

Reykjavíklights.is






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.