Nissan GT-R fer kvartmíluna á 8,61 sek. Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 08:45 Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent
Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent