Lífið

Klæðist leðri fyrir karlinn

Salma Hayek klæðist leðri á rauða dreglinum fyrir eiginmanninn. Hin 47 ára gamla leikkona viðurkennir að hún fari út fyrir þægindahringinn og klæðist fötum sem heilla franska eiginmann hennar, Francois-Henri Pinault.

„Í rauninni er ég mjög oft í leðri á rauða dreglinum. Maðurinn minn elskar þegar ég er í leðri. Ég er alls ekki tískudrottning en ég reyni að klæða mig fyrir eiginmanninn því ég vil að hann laðist að mér,“ sagði Salma við tímaritið InStyle.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.