Lífið

Ásdís Rán meikar það á Facebook

Ellý Ármanns skrifar
Ísdrottningin er með 15.000 Facebook-aðdáendur (followers) og 4000 vini þannig að það gerir 19.000 "aðdáendur".
Ísdrottningin er með 15.000 Facebook-aðdáendur (followers) og 4000 vini þannig að það gerir 19.000 "aðdáendur".

Fyrirsætan Ásdís Rán var um það bil að rjúfa 15.000 áskrifenda markið á Facebook. Hún skrifaði eftirfarandi skilaboð til aðdáenda sinna á Facebooksíðuna sína rétt í þessu:

„Well,well.. I'm happy to welcome my 15.000 subscriber Its a pleasure to have you all here with me! plus of-cause my 4000 friends in most cases I dont accept friend requests anymore but all subscribers are welcome! Hugz & Kisses to all ***" 



Við þýddum færsluna hennar Ádísar yfir á íslensku: 

Jæja, ég býð 15 þúsundasta áskrifanda minn velkominn. Það er sönn ánægja að hafa ykkur öll með mér. Og auðvitað hina fjögur þúsund vini mína líka. Ég samþykki yfirleitt ekki vinabeiðnir en allir áskrifendur eru velkomnir. Knús og kossar til allra."



Til samanburðar eru Eiður Smári með 14.313 áskrifendur á Facebook, Egill „Gillz" Einarsson 1.653, Aníta Briem með 811, Þórunn Antonía 663 áskrifendur, Maggi Mix með 2.486, Simmi Vill 1.850 og Hildur Lillendahl með 907 áskrifendur.

Svakalega hamingjusöm

Við heyrðum stuttlega í Ásdísi sem býr í Búlgaríu en hún er í skýjunum með stóran aðdáendahópinn:  „Ég er bara svakalega hamingjusöm með að hafa alla þessa stuðningsmenn á bak við mig. Þeir eru duglegir að peppa mig upp. Það er ekkert sjálfsagt og voða ljúft þegar gengur vel."

Ásdís er með snyrtivörurnar sína á tilboði á Kraftkaup - sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.