Lífið

Fagna stækkun stöðvarinnar

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í líkamsræktarstöðinni Árbæjarþrek sem hefur verið starfrækt í Árbænum í hvorki meira né minna en 15 ár. Tilefnið var stækkun stöðvarinnar og nýjungar sem eru nú í boði á stöðinni en nú hafa nuddarar tekið til starfa á stöðinni frá nuddari.is.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að fletta albúminu.

Kojak, Halldór, Birna og Þórunn gæddu sér á gómsætum veitingum.
Þönder-þrenna: Þorkell, Arnar og Grétar.
Halldór Steinsson eigandi og Jakob Halldórsson í þetta líka góðum fíling.
Arnar, Jakob og Helgi Bjarna krufu málin svoleiðis til mergjar.
Bræðurnir Halldór og Hafsteinn Steinssynir tóku við Árbæjarþreki fyrir um ári síðan. Hér eru þeir ásamt eiginkonum sínum Elínu K. Linnet og Camillu Mortensen.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.