Hvernig kveikja Malasíubúar sér í sígarettu? 29. júní 2013 08:45 Hvað skal til bragðs taka þegar löngunin í sígarettu er öðru yfirsterkari en kveikjarinn virkar ekki. Hér sést hvar frumlegur Malasíubúi er vandi á höndum þar sem hann langar ósegjanlega í sígarettu en kveikjari hans virkar ekki, en gefur samt neista. Hann bregður á það ráð að opna bensílok bíls síns, rekur kveikjarann ofaní og gefur með honum neista. Ekki vantar bensíngufuna efst í bensínleiðsluna sem leiðir ofan í tankinn og það kviknar í gufunum og hann getur kveikt sér í rettunni. Langur vegur er í frá að þetta sé ráðlögð aðferð og fólki beint frá þessari aðferð, en líklega er bara tímaspursmál hvenær eldurinn læsir sig neðar í tankinn og allt springur í loft upp. Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent
Hvað skal til bragðs taka þegar löngunin í sígarettu er öðru yfirsterkari en kveikjarinn virkar ekki. Hér sést hvar frumlegur Malasíubúi er vandi á höndum þar sem hann langar ósegjanlega í sígarettu en kveikjari hans virkar ekki, en gefur samt neista. Hann bregður á það ráð að opna bensílok bíls síns, rekur kveikjarann ofaní og gefur með honum neista. Ekki vantar bensíngufuna efst í bensínleiðsluna sem leiðir ofan í tankinn og það kviknar í gufunum og hann getur kveikt sér í rettunni. Langur vegur er í frá að þetta sé ráðlögð aðferð og fólki beint frá þessari aðferð, en líklega er bara tímaspursmál hvenær eldurinn læsir sig neðar í tankinn og allt springur í loft upp.
Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent