Audi vann Le Mans eina ferðina enn Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2013 13:52 Audi bíllinn fremstur, eins og í lok keppninnar Le Mans þolaksturskeppninni lauk kl. 13 í dag. Það teljast líklega hefðbundin úslit að Audi vann með dísildrifna Hybrid bíl sínum og Audi náði einnig 3. og 5. sæti á samskonar bílum. Toyota kom mikið á óvart þessu sinni og náði 2. og 4. sæti. Sigurvegarinn náði að fara 348 hringi á brautinni á þessum 24 klukkustundum sem keppnin varir. Toyota bíllinn sem á eftir honum kom fór hring minna. Það eru 3 ökumenn sem skiptast á að aka hverjum bíl og fyrirliði í sigurbílnum var Daninn Kristensen sem í dag var að vinna Le Mans keppnina í níunda sinn. Meðalhraði sigurbílsins var 241,4 km/klst. Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent
Le Mans þolaksturskeppninni lauk kl. 13 í dag. Það teljast líklega hefðbundin úslit að Audi vann með dísildrifna Hybrid bíl sínum og Audi náði einnig 3. og 5. sæti á samskonar bílum. Toyota kom mikið á óvart þessu sinni og náði 2. og 4. sæti. Sigurvegarinn náði að fara 348 hringi á brautinni á þessum 24 klukkustundum sem keppnin varir. Toyota bíllinn sem á eftir honum kom fór hring minna. Það eru 3 ökumenn sem skiptast á að aka hverjum bíl og fyrirliði í sigurbílnum var Daninn Kristensen sem í dag var að vinna Le Mans keppnina í níunda sinn. Meðalhraði sigurbílsins var 241,4 km/klst.
Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent