Lífið

Geir Ólafsson trúlofaðist ástinni

Ellý Ármanns skrifar
Geir Ólafs er ástfanginn maður.  Hér er hann með unnustu sinni Adriönu.
Geir Ólafs er ástfanginn maður. Hér er hann með unnustu sinni Adriönu.
Söngvarinn Geir Ólafsson er nýtrúlofaður ástinni sinni. Sú heppna, Adriana Patricia Sanches Krieger, er menntaður markaðsfræðingur frá Kolumbíu en er búsett í Madríd á Spáni.  Parið, sem kynntist árið 2009, hélt upp á trúlofunina í Perlunni í faðmi fjölskyldu og vina síðasta sunnudag.

Ef skrollar niður grein má sjá og heyra nokkra slagara frá Geira.



Ástfangin í fjarbúð.




Geir Ólafsson á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.