Langur Range Rover Finnur Thorlacius skrifar 4. júlí 2013 10:05 Enn virðist ætla að bætast í bílgerðirnar hjá Range Rover og það nýjasta er lengri gerð stærsta bílsins. Af þessari mynd að dæma er hann tilbúinn til framleiðslu þó hann sjáist hér í örlitlum felubúningi. Þessi lengri gerð er 15 sentimetrum lengri en venjulegur Range Rover. Eins og flestir þeir sem framleiða lengri gerðir af bílum sínum mun Range Rover stefna honum á Asíumarkað og þá helst Kína. Einnig má búast við því að hann verði boðinn til sölu í Bandaríkjunum. Öll lenging bílsins verður milli B- og C-pósts bílsins og því ætti aftursætisrýmið að verða nokkuð ríflegt. Líklega mun hvorki skottrými né framsætisrými aukast við lenginguna. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent
Enn virðist ætla að bætast í bílgerðirnar hjá Range Rover og það nýjasta er lengri gerð stærsta bílsins. Af þessari mynd að dæma er hann tilbúinn til framleiðslu þó hann sjáist hér í örlitlum felubúningi. Þessi lengri gerð er 15 sentimetrum lengri en venjulegur Range Rover. Eins og flestir þeir sem framleiða lengri gerðir af bílum sínum mun Range Rover stefna honum á Asíumarkað og þá helst Kína. Einnig má búast við því að hann verði boðinn til sölu í Bandaríkjunum. Öll lenging bílsins verður milli B- og C-pósts bílsins og því ætti aftursætisrýmið að verða nokkuð ríflegt. Líklega mun hvorki skottrými né framsætisrými aukast við lenginguna.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent