Lífið

Amma tekur trommusóló

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Afgreiðslumenn og viðskiptavinir í Coalition-trommubúðinni í Wisconsin voru furðu lostnir á dögunum þegar eldri kona tók sér stöðu fyrir aftan eitt trommusettið.

Kom á daginn að hún kunni ágætlega til verka, og á meðfylgjandi myndbandi má sjá og heyra trommusóló ömmunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.