Lífið

Fer í mál við The New York Post

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Liam Gallagher er mikið samkvæmisljón.
Liam Gallagher er mikið samkvæmisljón. mynd/getty
Liam Gallagher, fyrrverandi söngvari Oasis, ætlar að fara í mál við bandaríska dagblaðið The New York Times. Þetta staðfestir talsmaður söngvarans.

Blaðið staðhæfði að Gallagher hefði barnað ónefnda en fræga slúðurfréttakonu í einnar nætur gamni, en það var Gallagher allt annað en sáttur við.

Söngvarinn á alls þrjú börn með þremur konum, þar af eitt með núverandi eiginkonu sinni, söngkonunni Nicole Appleton.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.