Óvenjulegur bílaskúlptúr Finnur Thorlacius skrifar 13. júlí 2013 08:45 Á hverju ári er útbúinn skúlptúr úr bílum á bílasýningunni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi. Hann er sérstaklega óvenjulegur þetta árið og er til heiðurs sportbílsins Porsche 911, sem á 50 ára afmæli í ár. Efst á þessum hvítmáluðu hávöxnu stöngum eru þrjár kynslóðir Porsche 911 bílsins, einn af fyrstu gerð bílsins frá árinu 1963, einn af árgerðinni 1973 og sá neðsti er nýjasta gerð hans sem hefur framleiðslunúmerið 991. Á síðasta ári skartaði hátíðin skúlptúr af glænýjum Lotus bíl, en árið 2009 átti Audi bíll sviðið, Alfa Romeo árið 2010 og Jaguar árið 2011. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent
Á hverju ári er útbúinn skúlptúr úr bílum á bílasýningunni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi. Hann er sérstaklega óvenjulegur þetta árið og er til heiðurs sportbílsins Porsche 911, sem á 50 ára afmæli í ár. Efst á þessum hvítmáluðu hávöxnu stöngum eru þrjár kynslóðir Porsche 911 bílsins, einn af fyrstu gerð bílsins frá árinu 1963, einn af árgerðinni 1973 og sá neðsti er nýjasta gerð hans sem hefur framleiðslunúmerið 991. Á síðasta ári skartaði hátíðin skúlptúr af glænýjum Lotus bíl, en árið 2009 átti Audi bíll sviðið, Alfa Romeo árið 2010 og Jaguar árið 2011.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent