Sport

Gústafi og félögum vel fagnað | Myndir

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni hafnaði í efsta sæti í forkeppninni í ungmennaflokki í slaktaumatöltinu á HM í Berlín í morgun.

Gústaf Ásgeir og Björk höfnuðu í sjötta sæti alls með einkunnina 7,43 sem var hæsta einkunnin í ungmennaflokknum.

Hér að ofan má sjá skemmtilegar myndir sem Rut Sigurðardóttir tók í Berlín í morgun. Í spilaranum að ofan má sjá sýningu Gústafs Ásgeirs og Bjarkar.


Tengdar fréttir

Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi

Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum.

Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag

Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía.

Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi

Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97.

Jakob og Alur efstir

Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×